Í dag frumsýndum viđ árshátíđarleikritiđ okkar eftir Ásgrím Guđnason. Jón Arngrímsson var tónlistarstjóri en krakkarnir sáu um undirleik.
Ţetta gekk allt eins og í sögu og allir skemmtu sér konunglega enda skiptir ţađ mestu máli!
Myndir af skemmtun...
Enn bćtist viđ í fjölskylduna okkar í Brúarási en nú á dögum hefur naggrísum okkar fjölgađ um sjö stykki! Ţau komu öll undan sömu naggrísa gyltunni og erum viđ ótrúlega hissa hvađ ţau eru mörg og ótrúlega brött miđađ viđ ţađ.
Viđ fyrstu kyngreiningu...
Nemendaráđ Brúarásskóla skipulagđi fótboltamót ţar sem allir nemendur skólans keppast um fyrsta sćti en ţeir nemendur sem vinna keppa viđ kennaraliđ frá skólanum.
Á fimmtudaginn 1. mars var undankeppni í ţessu móti og haldiđ verđur áfram međ mótiđ á...
Á fimmtudaginn 1. mars var haldin litla upplestrarkeppni í Brúarásskóla en ţar kepptu nemendur í sjönda bekk um hver ţeirra fćri áfram í stóru upplestrarkeppni fyrir hönd skólans. Nemendur í sjötta bekk lásu einnig upp fyrir allan skólann.
Björn Ben...
Ađ venju var líf og fjör hjá okkur í dag - enda öskudagur! Nemendur klćddu sig uppá í tilefni dagsins, marseruđu, slógu köttinn úr tunnunni og kepptu í limbó.