Fyrirbyggjandi ađgerđir

Ţađ ţarf ađ vera hluti af skólamenningunni ađ hér líđi fólki vel og nota til ţess fjölbreyttar og fyrirbyggjandi ađgerđir.

Innrćta skal börnum umburđarlyndi gagnvart fjölbreytileika mannlífsins.

Umsjónarkennari hafi reglulega umrćđu í umsjónarbekk sínum um líđan, samskipti og hegđun. Nemendum sé gerđ full grein fyrir ţví ađ allir séu ábyrgir og fullkomlega eđlilegt sé ađ láta vita telji ţeir ađ einelti eigi sér stađ: „Einelti líđst ekki í skólanum.“

Skipuleggja ţarf vel alla gćslu, t.d. á útivakt, í búningsklefum, gangavörslu o.s.frv.

Regluleg frćđsla á ađ vera í bođi um einelti fyrir starfsfólk, foreldra og nemendur.

Gera ţarf reglulega kannanir međal nemenda, forráđamanna og starfsfólks til ađ fylgjast međ líđan nemenda og hugmyndum fullorđinna um stöđu mála varđandi skólabraginn.

Skýrar verklagsreglur ţurfa ađ vera fyrir hendi um ţađ hvernig taka skuli á einelti og kynna ţćr öllum starfsmönnum skólans sem og foreldrum.

Einelti er eitt best falda ofbeldi sem vitađ er um. Ţađ gerist snöggt og er vel faliđ fyrir ţeim sem ekki eiga ađ sjá eđa vita.

Svćđi

BRÚARÁSSKÓLI - FLJÓTSDALSHÉRAĐI

Brúarási, 701 Egilsstađir / Sími: 470 0625 / Netfang: bruarasskoli@mulathing.is
Skólastjóri: Ásgrímur Ingi Arngrímsson