Nýsköpunarskóli

Síđustu ár hefur áhersla veriđ lögđ á nýsköpun í skólanum og hún hefur unniđ sér fastan sess í skólaárinu. Nýsköpun er kennd í lotum međ smíđakennslunni ásamt ţví ađ tvisvar á ári eru haldnir sérstakir dagar ţar sem nýsköpunarhugmyndir er fullmótađar og haldnar sýningar. Viđ höfum tekiđ ţátt í nýsköpunarkeppni grunnskólanna og nokkrir nemendur komist í vinnusmiđju og fengiđ verđlaun. Brúarásskóli ber síđan titilinn Nýsköpunarskóli ársins í flokki minni skóla bćđi 2012 og 2013. 

Ţessi kennsla hefur veriđ mikil innspýting fjölbreyttra kennsluhátta í skólanum okkar. Hugsunarháttur barnanna hefur gjörbreyst, ţau taka betur eftir umhverfi sínu en áđur og eiga frumkvćđi ađ ţví ađ hugsa um hvernig leysa megi og bćta ţađ sem á vegi ţeirra verđur. Ósjaldan heyrist, heyrđu, ég er međ frábćra nýsköpunarhugmynd.

Svćđi

BRÚARÁSSKÓLI - FLJÓTSDALSHÉRAĐI

Brúarási, 701 Egilsstađir / Sími: 470 0625 / Netfang: bruarasskoli@mulathing.is
Skólastjóri: Ásgrímur Ingi Arngrímsson