Verk nemenda

Í skóla 21. aldarinnar er starf kennara og nemenda í síauknum mæli sýnilegt og aðgengilegt foreldrum og öðrum áhugasömum um skólastarfið. Nemendur í Brúarási fást við fjölbreytt og skapandi verkefni sem við viljum endilega deila með öðrum. Undir flipunum hér til hliðar má finna dæmi um nokkur slík, og þeim mun fara fjölgandi með tímanum :-)

 Lífríki hafsins