Viđ skólann er starfandi nemendaráđ sem í eru ţrír nemendur af miđ- og elsta stigi. Í ráđiđ er valiđ á haustin, til eins árs í senn. Ráđiđ vinnur m.a. ađ félags-, hagsmuna- og velferđarmálum nemenda, og gefur umsagnir um skólanámskrá og ađrar áćtlanir sem varđa skólahaldiđ. Nemendur úr nemendaráđi sitja skólaráđsfundi og einn ţeirra er ennfremur fulltrúi í ungmennaráđi Fljótsdalshérađs. Ráđiđ starfar samkvćmt grunnskólalögunum, sjá hér: http://www.althingi.is/lagas/135b/2008091.html
Nemendaráđ skólaáriđ 2019-2020.
Í upphafi hvers skólaárs eru fulltrúar í nemendaráđ valdir. Ţeir gegna jafnframt
hlutverki stjórnar út skólaáriđ. Í nemendaráđi skulu sitja 5
fulltrúar. Úr 10. bekk koma 2 fulltrúar og úr 7., 8. og 9.
bekk kemur einn fulltrúi úr hverjum bekk. Val fulltrúa í nemendaráđ skal
fara ţannig fram ađ auglýst er eftir frambođum úr hverjum árgangi og skrá
áhugasamir nöfn sín á kosningablöđ. Dregiđ er úr nöfnum
frambjóđenda. Komi upp nafn nemanda sem áđur hefur setiđ í
nemendaráđi skal annađ nafn dregiđ, bjóđi sig fleiri fram úr sama
bekk. Ţannig gefst fleiri kostur á ađ taka ţátt í félagsstörfum innan
skólans.
Nemendaráđ skólaársins 2019-2020
- Sara Ţórisdóttir, 10. bekk
- Máni Benediktsson, 10. bekk
- Björn Benedikt Andrésson, 9. bekk
- Einar Ottó Sigvarđssson, 8.bekk
- Auđun Lárusson Snćdal, 7. bekk