Símenntunaráćtlun

Inngangur
Hverjum skóla er skylt ađ gera símenntunaráćtlun. Símenntunaráćtlun gerir ráđ fyrir ţátttöku allra starfsmanna og ađ allir fái tćkifćri til ađ eflast í starfi og styrkja fagvitund. Mikilvćgt er ađ allir séu sáttir viđ áćtlunina.

Símenntun fer fram á reglulegum fundum starfsfólks svo og á sérstökum námskeiđum sem haldin eru á skipulagsdögum / undirbúningsdögum ýmist fyrir alla starfsmenn eđa minni hópa innan starfsmannahópsins.

Miđvikudagsfundartímar eru nýttir til sameiginlegra funda ţ.á.m til ađ sinna símenntun.

Ađdragandi og undirbúningur
Á vorin fer fram starfsmannaviđtal og starfsmannakönnun ţar sem m.a. er rćtt um símenntun starfsmannsins og óskir hans um símenntun. Ţessar óskir eru hafđar til hliđsjónar viđ gerđ símenntunaráćtlunar.

Markmiđ
Ađ starfsmenn fái tćkifćri til ađ taka ţátt í símenntun sem eflir ţá í lífi og starfi.
Ađ styrkja tengsl innan starfsmannahópsins.
Ađ ţróa starf skólans og innleiđa vinnubrögđ og viđhorf í takt viđ Lög um grunnskóla og Ađalnámskrá grunnskóla.

Leiđir ađ markmiđum
Í árlegum starfsmannaviđtölum og starfsmannakönnun er ţörf og áhugi starfsmanna fyrir símenntun könnuđ og rćdd. Niđurstöđur ţess eru nýttar til undirbúnings nýs skólaárs. Í upphafi skólaárs eru haldin námskeiđ fyrir starfsmenn. Viđfangsefni ţess er valiđ međ tilliti til ţeirrar megináherslu sem lögđ er í símenntun hvers skólaárs. Oft er um ađ rćđa innleiđingu á nýjum vinnubrögđum eđa upphaf ţróunarvinnu. Ef um ţróunarvinnu er ađ rćđa er henni fylgt eftir međ reglulegri vinnu á fundartímum yfir skólaáriđ. Ţar ađ auki eru frćđslufundir og minni námskeiđ yfir skólaáriđ.

Framkvćmdaráćtlun
Áćtlun fyrir áriđ 2018-2019

Verkfćrakistan Vanda Sigurgeirsdóttir

Útikennslunámskeiđ Jakob Frímann Ţorsteinsson

Menntabúđir rafrćnir kennsluhćttir Ingvi Hrannar Jónsson

Námsferđ til Edenborgar, innri styrkur, útikennsla, námskeiđ og skólaheimsóknir

Svćđi

BRÚARÁSSKÓLI - FLJÓTSDALSHÉRAĐI

Brúarási, 701 Egilsstađir / Sími: 470 0625 / Netfang: bruarasskoli@mulathing.is
Skólastjóri: Ásgrímur Ingi Arngrímsson