Viđbrađgsáćtlun starfmanna vegna eineltis

Starfsmenn Brúarásskóla eiga ađ sýna samstarfsfólki sínu alltaf kurteisi og virđingu ísamskiptum. Einelti, kynferđisleg áreitni, kynbundin áreitni og ofbeldi verđur ekki umborin á vinnustađnum. Međvirkni starfsmanna í einelti, kynferđislegri áreitni, kynbundinni áreitni eđa ofbeldi er fordćmd. Miđađ er viđ reglugerđ nr. 1009/2015

Stjórnendur bera ekki ađeins ábyrgđ á störfum starfsfólks heldur einnig á ţví ađ grundvallarreglur samskipta á vinnustađ séu virtar. Nýjum starfsmönnum er kynnt stefna skólans og viđbragđsáćtlun til ađ koma í veg fyrir einelti, kynferđislega áreitni, kynbundna áreitni og ofbeldi strax viđ upphaf starfs.

Ef upp koma ágreiningsmál, samskiptaerfiđleikar eđa hagsmunaárekstrar sem valdiđ geta óţćgindum er mikilvćgt ađ leysa slík mál án tafar áđur en ţau ţróast til verri vegar. Ţetta á bćđi viđ ef slíkt kemur upp milli starfsmanna á vinnustađnum, milli foreldra nemenda og starfsfólks eđa milli starfsfólks og nemenda. Tekiđ verđur á fölskum ásökunum um einelti, áreitni eđa ofbeldi af festu.

Brúarásskóli mun grípa til ađgerđa gagnvart starfsmönnum, foreldrum eđa nemendum sem leggja ađra í einelti, t.d. međ áminningu, tilflutningi í starfi eđa uppsögn eftir ţví sem viđ á. Gerandi eineltis verđur látinn axla ábyrgđ.

Viđbragđsáćtlun:

Starfsmađur sem verđur fyrir einelti eđa kynferđislegri áreitni skal snúa sér hiđ fyrsta til skólastjóra og tilkynna um atvikiđ. Ef skólastjóri er gerandi málsins eđa sinnir ţví ekki er hćgt ađ snúa sér til viđkomandi trúnađarmanns.

Ţegar skólastjóri eđa trúnarđamađur fá vitneskju um einelti munu ţeir bregđast viđ samkvćmt eftirfarandi viđbragđsáćtlun.

Strax er metin ţörf ţolanda fyrir bráđan stuđning og hann veittur. Lögđ verđur áhersla á ađ leysa máliđ hiđ fyrsta og koma í veg fyrir frekara einelti.

Skólastjóri eđa sá ađili, sem samband er haft viđ, ákvarđar síđan í samráđi viđ ţolandann hvert framhaldiđ verđur. Hćgt er ađ velja á milli óformlegrar eđa formlegrar málsmeđferđar.

Óformleg málsmeđferđ felur í sér ađ leitađ er upplýsinga hjá ţolanda og honum veittur stuđningur međ trúnađarsamtali eđa ráđgjöf. Rćtt er viđ viđkomandi geranda og honum leiđbeint. Ađrir innan vinnustađarins eru ekki upplýstir um máliđ.

Formleg málsmeđferđ felst í ađ gerđ er hlutlaus athugun á málsatvikum sem skólastjóri hefur umsjón međ. Metiđ er hvort athugun leiđir til fullnćgjandi niđurstöđu eđa hvort leitađ skuli til utanađkomandi ađila til ađ framkvćma mat. Athugun á málsatvikum getur faliđ í sér ađ rćtt er viđ ţolanda, geranda og ađra sem veitt geta upplýsingar um máliđ. Mikilvćgt er ađ leita upplýsinga um tímasetningar og fá fram gögn ef einhver eru, s.s. tölvupósta, sms-skilabođ eđa annađ. Allar upplýsingar sem fást um máliđ verđa međhöndlađar sem trúnađarmál og verđa skrifleg gögnvarđveitt á öruggum stađ.

Leiđi umleitanir skólastjóra eđa ţess ađila sem stýrir athugun á málinu ekki til lausnar er leitađ eftir ţátttöku frćđslustjóra. Leiđi slíkt ekki til lausnar er leitađ eftir mati og ađstođ frá utanađkomandi ađila.

Ef í ljós kemur ađ um atvik hafi veriđ ađ rćđa sem fellur undir skilgreiningar á einelti, kynferđislega áreitni, kynbundna áreitni eđa ofbeldi mun ţađ verđa metiđ međ tilliti til alvarleika máls hvort gerandi fái leiđsögn og fćri á ađ bćta ráđ sitt, hvort hann fái ađvörun, verđur fćrđur til í starfi eđa verđi vikiđ úr starfi.

Málinu verđur fylgt eftir og rćtt viđ ađila ţess ađ ákveđnum tíma liđnum. Fylgst verđur međ samskiptum ađila málsins. Láti gerandi ekki segjast og viđheldur ţeirri háttsemi sem leiddi til málsmeđferđar, verđur ţeim starfsmanni umsvifalaust vikiđ úr starfi.

Svćđi

BRÚARÁSSKÓLI - FLJÓTSDALSHÉRAĐI

Brúarási, 701 Egilsstađir / Sími: 470 0625 / Netfang: bruarasskoli@mulathing.is
Skólastjóri: Ásgrímur Ingi Arngrímsson