Fréttir & tilkynningar

22.03.2023

Árshátíð Brúarásskóla 2023 föstudaginn 24. mars kl 17:00

Frumsýning á ,,Ættarmótinu“  glænýjum söngleik eftir ljóð- og leikskáldið Ingunni Snædal í leikstjórn höfundar.  Sauðdalsættin á það sameiginlegt með mörgum ættum á Íslandi að í henni eru margir kynlegir kvistir. Það má því reikna með að það gangi á ...
12.09.2022

Hópmynd úr haustferðinni til Breiðavíkur

Nú þegar haustferðin er að baki er gaman að geta deilt með ykkur skemmtilegri mynd sem tekin var af öllum hópnum sem gekk saman til Breiðavíkur þriðjudaginn 6. september síðastliðinn í bíðskaparveðri. Myndina tók Ágúst Bragi Daðason.
17.12.2021

Jólakveðja