Fréttir & tilkynningar

21.08.2025

Foreldradagur 22. ágúst

Foreldradagurinn verður 22. ágúst. Þá koma nemendur með foreldrum sínum eða forráðarmönnum í skólann. Nemendur í 9.-10. bekk mæta kl. 10:00 í sína heimastofu uppi. Nemendur í 5.-8. bekk mæta kl. 10:30 í sína heimastofu uppi. Nemendur í 2.-4. bekk mæta kl. 11:00 í sína heimastofu niðri.
11.06.2025

Skóladagatal næsta skólaárs komið á heimasíðuna

Dagatalið fyrir skólaárið 2025-2026 er komið hér á heimasíðu Brúarásskóla. Smellið endilega á flipann sem merktur er ,,skóladagatal" og skoðið. Fyrsti skóladagurinn verður föstudaginn 22. ágúst. Þá mæta nemendur með foreldrum sínum eða forráðamönnum ...
10.06.2025

Foreldradagur 22. ágúst

Skólinn hefst föstudaginn 22. ágúst nk. með foreldradegi. Þá mæta nemendur og foreldrar (forráðamenn) nemenda í skólann eftir hádegi á stuttan fund með umsjónarkennurum.
10.06.2025

Öskudagur

03.06.2025

Skólaslit

03.06.2025

Jákvæðisteinar

28.05.2025

Vorverk

16.05.2025

Vorverk