Vortónleikar 8. maí

Nemendur í Tónskóla Norður-Héraðs verða með tónleika 8. maí nk. Þeir hefjast kl. 17:30. Léttar veitingar verða í boði til styrktar ferðasjóðs. Allir velkomnir.