Upplestrarkeppnin í mars

Fyrr í vetur tók Snærós Arna Daðadóttir þátt i upplestrarkeppninni í Múlaþingi. Snærós flutti hluta af sögu og 2 ljóð. Seinna ljóð var Eyrun á Blesa. Hún var í öðru sæti í keppninni.

Nemendur í Brúarásskóla voru með atriði á viðburðinum. Þeir fluttu lögin Í fylgd með fullorðnum og Þannig týnist tíminn.

Upplestrarkeppnin