09.09.2025
Á morgun ætlum við í Brúarásskóla að fylgja fordæmi margra annarra skóla, fyrirtækja og stofnana og koma íklædd einhverju gulu þann daginn. Þetta er gert í tilefni af gulum september.
Lesa meira
03.09.2025
Vegna mikillar rigningar munum við ekki fara í haustferð 4.-5. september. Vonumst samt til að hægt verði að fara í næstu viku. Sem sárabót ...
Lesa meira
21.08.2025
Foreldradagurinn verður 22. ágúst. Þá koma nemendur með foreldrum sínum eða forráðarmönnum í skólann.
Nemendur í 9.-10. bekk mæta kl. 10:00 í sína heimastofu uppi.
Nemendur í 5.-8. bekk mæta kl. 10:30 í sína heimastofu uppi.
Nemendur í 2.-4. bekk mæta kl. 11:00 í sína heimastofu niðri.
Lesa meira
10.06.2025
Öskudagurinn var haldinn hátíðlegur 5. mars sl. Þar mættu nemendur og kennarar í búningum. Skemmtunin fór fram í salnum þar sem kötturinn var sleginn úr tunnunni og nemendur fóru í limbó.
Lesa meira
10.06.2025
Skólinn hefst föstudaginn 22. ágúst nk. með foreldradegi. Þá mæta nemendur og foreldrar (forráðamenn) nemenda í skólann eftir hádegi á stuttan fund með umsjónarkennurum.
Lesa meira
03.06.2025
Skólaslit verða miðvikudaginn 4. júní nk. og munu þau hefjast kl. 13:00 í íþróttasal skólans.
Lesa meira
03.06.2025
Í síðustu viku voru vorverkadagar með jákvæðu ívafi í skólanum þar sem nemendur tóku þátt í fjölbreyttum og skemmtilegum verkefnum. Dagarnir einkenndust af gleði, samvinnu og jákvæðni þar sem einkunnarorð skólans - Hver og einn er einstakur - var í forgrunni.
Lesa meira
28.05.2025
Í þessari og síðustu viku hafa vorverkin verið í gangi. Nemendur hafa tínt rusl á skólalóðinni, smíðað, búið til tónlist með því sem þeir finna í náttúrunni. Farið var í ratleik og ræddu um ummerki.
Lesa meira