Gulur dagur 10. september

Á morgun ætlum við í Brúarásskóla að fylgja fordæmi margra annarra skóla, fyrirtækja og stofnana og koma íklædd einhverju gulu þann daginn. Þetta er gert í tilefni af gulum september.

Fyrir hádegismatinn ætlum við líka að koma saman í salnum og þá mun nýskipað nemendaráð skólans standa fyrir leikjum og sprelli sem allur skólinn tekur þátt