Foreldradagur 22. ágúst

Foreldradagurinn verður 22. ágúst. Þá koma nemendur með foreldrum sínum eða forráðarmönnum í skólann.
Nemendur í 9.-10. bekk mæta kl. 10:00 í sína heimastofu uppi.
Nemendur í 5.-8. bekk mæta  kl. 10:30 í sína heimastofu uppi.
Nemendur í 2.-4. bekk mæta   kl. 11:00 í sína heimastofu niðri.