Haustferð og Steinasafn Petru

Vegna mikillar rigningar munum við ekki fara í haustferð 4.-5. september. Vonumst samt til að hægt verði að fara í næstu viku. Sem sárabót mundum fara á Stöðvarfjörð á föstudaginn og fara á Steinasafn Petru. Þar munum við skoða steina sem passar vel við þemaverkefnið sem nemendur vinna núna að - Urð og grjót. Upplýsingar um mætingu í rútu hafa verið sendar með tölvupósti.