Fréttir

Jólaföndur

Nemendur, foreldrar, starfsfólk og gestir komu saman á jólaföndri. Það var ýmislegt föndrað, s.s. saumað jólatré, hannað hreindýr úr könglum, piparkökur skreyttar og búin til jólakort.
Lesa meira

Jólin nálgast

Jólaljósin farin að lýsa í kringum skólann.
Lesa meira

Skólahaldi aflýst

Vegna mjög slæmrar veðurspár og viðvaranna er skólahaldi aflýst í Brúarási í dag, föstudaginn 24. nóv.
Lesa meira

Skólahald hefðbundið

Skólahald verður hefðbundið í dag, veður ágætt á öllum stöðum. Ef veður og færð vesnar verður heimferð flýtt
Lesa meira

Bleiki dagurinn

Bleiki dagurinn er vinsæll og allir duglegir að finna bleiku fötin sín í tilefni dagsins. Við njótum dagsins saman og vekjum um leið athygli á átaki Bleiku slaufunnar og baráttunni gegn krabbameinum hjá konum.
Lesa meira

Ross Poldark mættur á svæðið

Við fengum nýjan hana að gjöf frá Hallormsstað. Haninn fékk nafnið Ross Poldark og varð líf og fjör í Dýrahúsinu þegar hann mætti á svæðið.
Lesa meira