Myndir frá undirbúningi árshátíðar Brúarásskóla 2023

Að baki árshátíðar á borð við þá sem haldin var í Brúarásskóla á dögunum liggur mikil vinna. En aðalatriðið er að yfirleitt er þetta mjög skemmtileg og gefandi bæði fyrir starfsfólk og nemendur. Við erum ánægð með glæsilegan endapunkt sem var ótrúlega vel heppnuð árshátíð en í undirbúningnum lærðum við öllsömul heilmikið og það með bros á vör. Hér koma nokkrar myndir sem teknar voru þegar undirbúningur árshátíðarinnar stóð sem hæst. 

Árhátíðarundirbúningur Brúarásskóla 2023 - MYNDIR