Foreldradagur mánudaginn 23. ágúst

Dagskráin verður með þeim hætti að við byrjum á að taka á móti yngsta hópnum og þannig koll af kolli og endum á elsta hópnum. Skiptingin og tímasetningar verða sem hér segir.

13:00. 1.-2. bekkur ásamt foreldrum eða forráðamönnum. Umsjónarkennari: Þórey Birna Jónsdóttir

13:30. 3.-5. bekkur ásamt foreldrum eða forráðamönnum. Umsjónarkennari: Elín Sigríður Arnórsdóttir

14:00 6.-7. bekkur ásamt foreldrum eða forráðamönnum. Umsjónarkennari: Þórey Eiríksdóttir

14:30 8.-10. bekkur ásamt foreldrum eða forráðamönnum. Umsjónarkennari: Ásgeir Birgisson.

Umsjónarkennarar munu vera með kynningarnar í heimastofum hópanna og gert er ráð fyrir að tími vinnist til að spjalla í lokin um starfið í skólaum framundan í vetur. 

Hlökkum til að sjá ykkur!