Jólafríiđ skolliđ á

Litlu jólin gengu vel miđađ viđ ađstćđur í dag en ţađ skyggđi á gleđina ađ ófćrt var úr Hlíđinni vegna vatnavaxta. Krakkarnir stóđu sig međ mikilli prýđi og flestir virtust skemmta sér vel. Viđ viljum minna á minnislyklana sem nemendur fóru međ heim í dag. Ţar er ađ finna heilmikiđ af skemmtilegu efni sem hefur veriđ ćft og tekiđ upp í skólanum undanfariđ. Viđ viljum biđja foreldra ađ passa vel uppá ţessa lykla. Viđ minnum svo á ađ skólastarfiđ hefst á starfsdegi ţann 4. janúar en fyrsti nemendadagur eftir jólafrí er 5. janúar. Gleđileg jól!


Svćđi

BRÚARÁSSKÓLI - FLJÓTSDALSHÉRAĐI

Brúarási, 701 Egilsstađir / Sími: 470 0625 / Netfang: bruarasskoli@mulathing.is
Skólastjóri: Ásgrímur Ingi Arngrímsson