Gćludýradagur föstudaginn 22. okt

Viđ viđ viljum minna á gćludýradaginn nćstkomandi föstudag. Ţann dag eru eins og flestir vita gćludýr bođin velkomin međ nemendum í skólann. Ţví miđur verđum viđ ađ tilkynna ţađ ađ viđ getum ekki tekiđ á móti köttum í ţetta skiptiđ vegna ofnćmis hjá nemanda í skólanum.

Eins og venjan er verđa dýrin ađ hafa međ búr til ađ dvelja í međan eigandinn getur ekki sinnt ţví yfir daginn. Eins getur búnađur eins og ól veriđ í einhverjum tilfellum veriđ nauđsynlegur. Viđ vonum ađ dagurinn verđi ánćgjulegur og eftirminnilegur fyrir krakkana og ađ ţau fari sćl og glöđ heim í langt helgarfrí.

Ţađ á engum eftir ađ hundleiđast ţennan dag

 


Svćđi

BRÚARÁSSKÓLI - FLJÓTSDALSHÉRAĐI

Brúarási, 701 Egilsstađir / Sími: 470 0625 / Netfang: bruarasskoli@mulathing.is
Skólastjóri: Ásgrímur Ingi Arngrímsson