Skóladagatal fyrir nćsta vetur komiđ inn

Samkvćmt ţví koma nemendur aftur í skólann mánudaginn 23. ágúst ásamt foreldrum sínum og sá dagur markar upphaf skólaársins fyrir nemendur. Skóladagataliđ er ađ finna hér á heimasíđu skólans hćgra megin undir skólinn/dagatal. Viđ starfsfólk skólans vonum ađ nemendur og foreldrar hafi ţađ sem allra best í sumar og ađ viđ sjáumst hér hress og kát síđsumars.

Kćr kveđja

ÁIA


Svćđi

BRÚARÁSSKÓLI - FLJÓTSDALSHÉRAĐI

Brúarási, 701 Egilsstađir / Sími: 470 0625 / Netfang: bruarasskoli@mulathing.is
Skólastjóri: Ásgrímur Ingi Arngrímsson