Breytingar á skólastarfi nćstu tvćr vikurnar

Starfsfólk í Brúarásskóla hefur í dag unniđ ađ ţví ađ skipuleggja nćstu tvćr vikur skólastarfsins vegna hertra sóttvarnarreglna í grunnskólum. Reglugerđin sem gildir frá og međ morgundeginum bannar m.a. íţróttir og sund á skólatíma. Ţetta er nokkuđ íţyngjandi í okkar skóla ţar sem viđ njótum góđs af ágćtri íţróttaađstöđu innan- og utanhúss sem reynt er ađ nýta skólastarfinu til heilla. Til ađ bregđast viđ ţví ađ fylla ţarf uppí ţćr kennslustundir sem detta út í sundi og íţróttum var niđurstađan ađ stytta skóladaginn ţessar tvćr vikur ţannig ađ skóla lýkur 13:30 á mánudögum og föstudögum og 13:50 á ţriđjudögum, miđvikudögum og fimmtudögum.  Starfstími leikskólans mun ennfremur styttast sem ţessu nemur og ţađ mun endurspeglast í leikskólagjöldum. Flestir voru sammála um ađ ţetta vćri skársta leiđin í stöđunni.  Á morgun ţriđjudaginn 3. nóvember hefst skólastarf á hefđbundnum tíma kl. 8:55 en lýkur eins og áđur sagđi kl. 13:50.

Sú krafa er nú sett fram í reglugerđ um skólastarf ađ kennarar og nemendur í eldri bekkjum grunnskóla noti grímu ţegar ekki er hćgt ađ viđhafa tveggja metra regluna. Skólinn mun skaffa grímur eins og ţarf en foreldrar eru beđnir ađ rćđa ţessar breyttu áherslur viđ börn sín.

Međan ţessar hertu ađgerđir eru í gangi munum viđ nýta íţróttasalinn sem matsal. Stćrđ hans gerir okkur kleift ađ viđhalda 2. metra reglunni og ţar stöndum viđ mun betur ađ vígi en margir fjölmennari skólar ţar sem vandséđ er ađ hćgt verđi ađ bjóđa uppá mat úr mötuneyti nćstu 2 vikur. 

Kennarar og annađ starfsfólk skólans er sammála um ađ reyna ađ gera lífiđ hjá nemendum sem eđlilegast og skemmtilegast á ţessum skrítnu tímum en ţađ er áskorun sem viđ ásamt  foreldrum stöndum frammi fyrir. Hinsvegar vonumst viđ öll til ađ árangur náist nú hratt í baráttunni viđ Covid og slakađ verđi á reglum ađ tveimur vikum liđnum.


Svćđi

BRÚARÁSSKÓLI - FLJÓTSDALSHÉRAĐI

Brúarási, 701 Egilsstađir / Sími: 470 0625 / Netfang: bruarasskoli@mulathing.is
Skólastjóri: Ásgrímur Ingi Arngrímsson