Tombóluvinningar

Nemendur í Brúarásskóli hafa hringt í fyrirtæki til að óska eftir tombóluvinnigum. Þeir eru með blað frá skólanum til að sýna ykkur þegar þeir koma til að sækja vinninga.