Árshátíð Brúarásskóla

Árshátíð Brúarásskóla verður 15. mars nk. Húsið opnar kl. 16:00 og þar gefst gestum tækifæri til að spreyta sig á spurningaleiknum perum og kaupa sér miða á tombóluna. Leikritið sjálft verður sýnt kl. 17:00. Allir velkomnir.