Fréttir & tilkynningar

14.03.2024

Árshátíð Brúarásskóla

Árshátíð Brúarásskóla verður 15. mars nk. Húsið opnar kl. 16:00 og þar ....
11.03.2024

Tombóluvinningar

Nemendur í Brúarásskóli hafa hringt í fyrirtæki til að óska eftir tombóluvinnigum. Þeir eru með blað frá skólanum til að sýna ykkur þegar þeir koma til að sækja vinninga.
04.03.2024

Útikennsla

Við í 1.-5.bekk og elsti hópurinn í leikskólanum löbbuðum að Álfasteininum í útikennslu í dag. Það var frábært veður og allir skemmtu sér vel.
27.02.2024

Upplestrarkeppni

14.02.2024

Öskudagurinn

11.12.2023

Félagsvist