Fréttir & tilkynningar

21.09.2023

Náttúruskólinn fyrir 3.-4. bekk

Nemendur í 3.-4. bekk fóru á þriðjudaginn 21. september í Náttúruskólann á Einarsstöðum. Þar skoðuðu þeir haustlitina og báru saman við litaspjöld, skoðuðu dýr, laufblöð og strá með stækkunarglerjum.
10.09.2023

Grímugerðarnámskeið hjá 9. og 10. bekk

Föstudaginn 8. september komu til okkar í Brúarás góðir gestir frá Spáni í tilefni af BRAS sem er menningarhátíð barna og ungmenna á Austurlandi. Þetta voru þau Pablo Durán Rojas og Diana Costa og þau leiðbeindu nemendum 9. og 10. bekk við gerð andli...
09.09.2023

Fjölgun í dýrahúsinu

Í dag fjölgaði í dýrahúsinu okkar þegar Rófa eignaðist tvo unga.