Fréttir & tilkynningar

12.09.2022

Hópmynd úr haustferðinni til Breiðavíkur

Nú þegar haustferðin er að baki er gaman að geta deilt með ykkur skemmtilegri mynd sem tekin var af öllum hópnum sem gekk saman til Breiðavíkur þriðjudaginn 6. september síðastliðinn í bíðskaparveðri. Myndina tók Ágúst Bragi Daðason.
18.08.2022

Foreldradagur mánudaginn 22. ágúst

Skólaárið í Brúarási hefst með foreldradegi næstkomandi mánudag. Þá mæta nemendur í sína heimastofu með foreldrum og hitta þar umsjónarkennara, skólastjóra og jafnvel fleira starfsfólk. Í vetur verðum nemendum skipt í þrjá hópa í stað fjögurra eins...
17.12.2021

Jólakveðja