Fréttir & tilkynningar

05.12.2025

Jólafatadagur

Nemendur brugðu sér í jólaföt og dönsuðu í þeim eins og þeir gera ávallt í síðasta tíma skóladagsins á föstudögum.
28.11.2025

Jólatónleikar

Jólatónleikar Tónlistarskóla Norður Héraðs fara fram næstkomandi fimmtudaginn 4. desember kl. 17:30 í Brúarásskóla í hátíðar- og íþróttasalnum í Brúarásskóla.
14.11.2025

Legóferð og starfsdagur

Unglingarnir í skólanum lögðu land undir fót og flugu til Reykjavíkur föstudaginn 7. nóvember. Þeir heimsóttu forseta Íslands á Bessastöðum og skoðuðu Hönnunarsafn Íslands. Föstudaginn 21. nóvember er starfsdagur í leik-og grunnskólum Múlaþings og því frídagur hjá nemendum.
14.10.2025

Brúarásleikar