Fréttir & tilkynningar

28.11.2025

Jólatónleikar

Jólatónleikar Tónlistarskóla Norður Héraðs fara fram næstkomandi fimmtudaginn 4. desember kl. 17:30 í Brúarásskóla í hátíðar- og íþróttasalnum í Brúarásskóla.
14.11.2025

Legóferð og starfsdagur

Unglingarnir í skólanum lögðu land undir fót og flugu til Reykjavíkur föstudaginn 7. nóvember. Þeir heimsóttu forseta Íslands á Bessastöðum og skoðuðu Hönnunarsafn Íslands. Föstudaginn 21. nóvember er starfsdagur í leik-og grunnskólum Múlaþings og því frídagur hjá nemendum.
07.11.2025

Legóæfing og Rithöfundalestin

Gunnar Helgason kom hingað í hús fimmtudaginn 6. nóvember og kynnti fyrir okkur nýjustu bókina sína. Hann var hér á vegum Rithöfundalestarinnar. Fyrr um daginn var æfing hjá unglingunum sem fara í Legókeppnina 8. nóvember nk.
14.10.2025

Brúarásleikar