Fréttir

Þorrablót

Lesa meira

Þrettándagleði

Eins og undanfarin ár hefjum við skólastarfið í samvinnu við íþróttafélagið Ásinn á því að halda þrettándagleði sem haldin er miðvikudaginn 4. janúar kl. 17:00. Tónlistaratriði, barsvar, hressing, og flugleldar. Foreldar eru boðnir í hús kl. 16:00.
Lesa meira

Jólatónleikar Tónlistaskólans 2016

Hinir árlegu jólatónleikar Tónlistaskólans voru 2. desember. Það var fjölbreyttur og frábær flutningur nemenda í Tónlistaskólanum undir stjórn Jóns Arngríms, Suncönu og Hafþórs Snjólfs. Foreldrafélagið bauð upp á veitingar eftir tónleikana. Kíkið á myndir í myndasafni.
Lesa meira

Dagur íslenskrar tungu.

Dagur íslenskrar tungu var haldinn hátíðlegur í Brúarásskóla.
Lesa meira

8. og 9. bekkur tekur þátt í Legó keppninni.

FIRST LEGO League keppnin árið 2016 verður haldin í dag 12. nóvember. Markmiðið keppninnar er að vekja áhuga ungs fólks á vísindum og tækni, sem og að efla sjálfstraust, leiðtogahæfni og lífsleikni. Okkar nemendur í 8. og 9.bekk taka þátt í keppninni og óskum við þeim góðs gengis í keppninni. ,, Áfram Brúarásskóli ,,
Lesa meira