Fréttir

Baldur slökkviliðsstjóri kom í heimsókn.

Í dag kom Baldur slökkvuliðsstjóri með fræðslu um eldvarnir, reykskynjara og hversu nauðsynlegt er að fara varlega með kerti og skreytingar um jólin.
Lesa meira

Lesa meira

Jólaföndur og jólatónleikar

Aðventan gekk í garð í Brúarási með jólaföndri og jólatónleikum Túnlistaskólans. Skoðið endilega fleiri myndir á myndir 2015-16.
Lesa meira

Skóla aflýst

Skóla frestað vegna slæmrar veðurspár.
Lesa meira

Nýsköpunardagurinn

Í dag fimmtudag 26. nóv. var sameiginlegur nýsköpunardagur grunnskólanna á Fljótsdalshéraði. Krakkarnir okkar fóru í hópum á sýninguna, þau unnu í stöðvavinnu og skoðuðu skemmtilega sýningu. Sýningin er síðan opin almenningi milli 16:00 og 18:00, endilega lítið við í Sláturhúsinu ef þið eruð í bænum. Fleiri myndir inn á myndir 2015.
Lesa meira

Skrýtni hárdagurinn

Fleiri myndir inn á myndir 2015- 16 undir Skrýtni hárdagurinn 24. nóv 2015 og endilega skoðið líka myndir frá Degi íslenskrar tungu.
Lesa meira

Dagur íslenskrar tungu

Dagur íslenskrar tungu var haldinn hátíðlegur á sal, þar komu nemendur fram með upplestur á þjóðsögum, sungu og spiluðu.
Lesa meira