Vinaliðar
06.02.2018
Þá er nýtt vinaliðatímabil hafið og að þessu sinni var dregið úr nöfnum þeirra sem buðu sig fram. Þau nöfn sem komu upp úr pottinum eru;
Þorsteinn Ivan, Sara, Rafael Rökkvi, Aron Smári, Sigursteinn og Jódís Eva. Boðað verður til fundar með þessum flottu krökkum í vikunni og hefja þau svo störf.
Þeim sem láta af störfum núna, eftir haustönnina, eru þökkuð góð störf ;)
Lesa meira