Fréttir

Lesa meira

Jólafrí í Brúarásskóla

Kæru foreldrar, nemendur, starfsfólk og velunnarar Brúarásskóla, óskum ykkur Gleðilegra jóla með þökk fyrir árið sem er að líða. Njótið jólahátíðarinnar.
Lesa meira

Baldur slökkviliðsstjóri kom í heimsókn.

Í dag kom Baldur slökkvuliðsstjóri með fræðslu um eldvarnir, reykskynjara og hversu nauðsynlegt er að fara varlega með kerti og skreytingar um jólin.
Lesa meira

Lesa meira

Jólaföndur og jólatónleikar

Aðventan gekk í garð í Brúarási með jólaföndri og jólatónleikum Túnlistaskólans. Skoðið endilega fleiri myndir á myndir 2015-16.
Lesa meira

Skóla aflýst

Skóla frestað vegna slæmrar veðurspár.
Lesa meira