Fréttir

Vinnum gegn einelti!

Við hófum nýja árið á því að ræða við nemendur okkar um rafrænt einelti, og bara einelti almennt, í framhaldi af fréttaflutningi af máli 14 ára stúlku sem hefur mátt líða miklar ofsóknir undanfarin fimm ár.
Lesa meira

Grýla, jólasveinn og jólakötturinn

Þessi komu í heimsókn í bekkina á Litlu jólunum og vöktu mikla lukku.
Lesa meira

Myndir komnar inn!

... af litlu jóla undirbúningi og litlu jólunum sjálfum. Tékkið á myndasíðunni!
Lesa meira

Skóla aflýst á morgun ...

... mánudaginn 15. desember. Sem kemur sjálfsagt fáum á óvart sem hafa litið út um gluggann :-) Hafið það bara gott heima og sjáumst hress og kát (og með hlutverkin okkar á hreinu fyrir jólaleikritin!) á þriðjudag.
Lesa meira

Snjókorn falla ... og falla ... og skóli fellur niður í dag ...

... fimmtudaginn 11. des, vegna veðurs.
Lesa meira