Fréttir

Tónlistarsköpun yngsta stigs

Nemendur 2. - 4. bekkjar létu sköpunargáfuna njóta sín í vikunni, fengu að velja sér hljóðfæri og semja sína eigin tónlist. Hér er stutt myndband með tónlist þeirra, njótið vel.
Lesa meira

Fundargerð 12. september

Allir mættir. Kynnt fyrir þeim sú ákvörðun að sækja um grænfánann fyrir vorið en ekki áramótin. Þeim leist vel á það. Nú styttist í að vatnsbrúsarnir komi í hús og ætlum við að láta nemendur "skreyta" brúsana með staðreyndum tengda vatni, sem þau þurfa að afla sér upplýsinga um.
Lesa meira

Myndir og myndir!

Enn var ég að setja inn myndir!
Lesa meira

Nýjar myndir!

Gaman gaman að skoða myndir frá draugagerð og gæludýradegi!
Lesa meira

Flunkunýjar myndir!

Nú er ég (Margrét) óðum að læra betur á síðuna og hef núna sett inn fleiri myndir og prófa að setja inn frétt ;)
Lesa meira