Fundargerđ 29. október

Allir mćttir.

Kynnt fyrir ţeim sú ákvörđun ađ sćkja um grćnfánann fyrir voriđ en ekki áramótin. Ţeim leist vel á ţađ. Nú styttist í ađ vatnsbrúsarnir komi í hús og ćtlum viđ ađ láta nemendur "skreyta" brúsana međ stađreyndum tengda vatni, sem ţau ţurfa ađ afla sér upplýsinga um. 

Ţau fóru ađ rćđa um endingu grćnfánans og datt ţá í hug ađ nýta mćtti slitna fána til ađ búa til innkaupapoka eđa íţróttavesti.

Sigmar stakk uppá ađ viđ myndum halda plastlausan dag og svo vill hann ađ viđ notum heyiđ sem til fellur hér á stađnum, viđ slátt á sumrin, fyrir dýrahúsiđ.

Ţau komu svo međ hugmynd ađ útihreyfidegi og útieldunardegi.


Svćđi

BRÚARÁSSKÓLI - FLJÓTSDALSHÉRAĐI

Brúarási, 701 Egilsstađir / Sími: 470 0625 / Netfang: bruarasskoli@fljotsdalsherad.is
Skólastjóri: Sigríđur Stella Guđbrandsdóttir