Fréttir

Vinnum gegn einelti!

Við hófum nýja árið á því að ræða við nemendur okkar um rafrænt einelti, og bara einelti almennt, í framhaldi af fréttaflutningi af máli 14 ára stúlku sem hefur mátt líða miklar ofsóknir undanfarin fimm ár.
Lesa meira