Fundargerð 12. september

Allir mættir.

Kynnt fyrir þeim sú ákvörðun að sækja um grænfánann fyrir vorið en ekki áramótin. Þeim leist vel á það. Nú styttist í að vatnsbrúsarnir komi í hús og ætlum við að láta nemendur "skreyta" brúsana með staðreyndum tengda vatni, sem þau þurfa að afla sér upplýsinga um. 

 

- Gera veggspjöld sem hvetja til vatnsdrykkju og fræða um vatn.

- Vatnsblöðrustríð!

- Allir fá vatnsbrúsa.

- Fara að sjónum og fræðast um hann.

- Búa til báta (til að hafa á tjörninni!).