Fundargerđ 12. september

Allir mćttir.

Kynnt fyrir ţeim sú ákvörđun ađ sćkja um grćnfánann fyrir voriđ en ekki áramótin. Ţeim leist vel á ţađ. Nú styttist í ađ vatnsbrúsarnir komi í hús og ćtlum viđ ađ láta nemendur "skreyta" brúsana međ stađreyndum tengda vatni, sem ţau ţurfa ađ afla sér upplýsinga um. 

 

- Gera veggspjöld sem hvetja til vatnsdrykkju og frćđa um vatn.

- Vatnsblöđrustríđ!

- Allir fá vatnsbrúsa.

- Fara ađ sjónum og frćđast um hann.

- Búa til báta (til ađ hafa á tjörninni!).


Svćđi

BRÚARÁSSKÓLI - FLJÓTSDALSHÉRAĐI

Brúarási, 701 Egilsstađir / Sími: 470 0625 / Netfang: bruarasskoli@fljotsdalsherad.is
Skólastjóri: Sigríđur Stella Guđbrandsdóttir