Fréttir

Jólin nálgast

Jólaljósin farin að lýsa í kringum skólann.
Lesa meira

Skólahaldi aflýst

Vegna mjög slæmrar veðurspár og viðvaranna er skólahaldi aflýst í Brúarási í dag, föstudaginn 24. nóv.
Lesa meira

Skólahald hefðbundið

Skólahald verður hefðbundið í dag, veður ágætt á öllum stöðum. Ef veður og færð vesnar verður heimferð flýtt
Lesa meira

Bleiki dagurinn

Bleiki dagurinn er vinsæll og allir duglegir að finna bleiku fötin sín í tilefni dagsins. Við njótum dagsins saman og vekjum um leið athygli á átaki Bleiku slaufunnar og baráttunni gegn krabbameinum hjá konum.
Lesa meira

Ross Poldark mættur á svæðið

Við fengum nýjan hana að gjöf frá Hallormsstað. Haninn fékk nafnið Ross Poldark og varð líf og fjör í Dýrahúsinu þegar hann mætti á svæðið.
Lesa meira

Brúarverkefni um jarðveginn hjá 1. - 5. bekk.

Nemendur í 1. – 5. bekk kynntu fyrsta Brúarverkefni haustsins sem fjallaði um jarðveginn. Þau unnu verkefni um mikilvægi ánamaðka fyrir jarðveginn og gerðu ýmsar mælingar og fleiri skemmtileg og fróðleg verkefni tengd jarðveginum.
Lesa meira