Fréttir

Fjölgun í dýrahúsinu

Í dag fjölgaði í dýrahúsinu okkar þegar Rófa eignaðist tvo unga.
Lesa meira

Foreldradagur þriðjudaginn 22. ágúst

Skólaár grunnskólans hér í Brúarási hefst með foreldradegi þriðjudaginn 22. ágúst næstkomandi. Þá mæta nemendur í sína heimastofu með foreldrum og hitta þar umsjónarkennara, skólastjóra og fleiri sem koma að kennslu þeirra hóps.
Lesa meira