Fréttir

Vinaliðar

Þá er nýtt vinaliðatímabil hafið og að þessu sinni var dregið úr nöfnum þeirra sem buðu sig fram. Þau nöfn sem komu upp úr pottinum eru; Þorsteinn Ivan, Sara, Rafael Rökkvi, Aron Smári, Sigursteinn og Jódís Eva. Boðað verður til fundar með þessum flottu krökkum í vikunni og hefja þau svo störf. Þeim sem láta af störfum núna, eftir haustönnina, eru þökkuð góð störf ;)
Lesa meira

Þorrablót skólans 2018

Þorrablót var haldið í skólanum í byrjun þorra, við borðuðum öll saman þorramat og dönsuðum gömludansana.
Lesa meira

Þrettándagleði í Brúarási

Þrettándagleðin var fjörug að vanda, nemendur voru með kynningar á verkefnum sínum, samsöngur nemenda, spurningakeppni sem Stefán Bogi sá um og var stór skemmtileg og spennandi, kaffiveitingar og flugeldasýning í lok dags.
Lesa meira

Jólaföndur

Nemendur, foreldrar, starfsfólk og gestir komu saman á jólaföndri. Það var ýmislegt föndrað, s.s. saumað jólatré, hannað hreindýr úr könglum, piparkökur skreyttar og búin til jólakort.
Lesa meira