Fréttir

Skóladagatal fyrir næsta vetur komið inn

Nú þegar skólaslitin eru að baki og sumarfrí nemenda hafið er við hæfi að setja hér inn á heimasíðuna skóladagatal næsta vetrar.
Lesa meira

Foreldradagur í Brúarásskóla

Næstkomandi föstudag 21. ágúst er á dagskrá í Brúarásskóla árlegur foreldradagur fyrir foreldra barna í 1. -10. bekk. Nánari upplýsingar hér...
Lesa meira

Skólahaldi aflýst 3.mars vegna veðurs

Skólahaldi aflýst 3.mars í Brúarásskóla vegna veðurs
Lesa meira

Öskudagsgleði

Öskudagur var haldinn hátíðlegur með hefðbundnum hætti hér í Brúarásskóla. Börnin mættu í skrautlegum búningum, við héldum öskudagsskemmtun með leik- og grunnskóla . Við slógum svo köttinn úr tunnunni, fengum nammi og reyndum á liðleikann í limbó!
Lesa meira

Skólahaldi aflýst 26. febrúar vegna veðurs.

Skólahaldi í Brúarásskóla hefur verið aflýst 26. Febrúar vegna veðurs. Upplýsingar um öskudags skemmtun koma síðar.
Lesa meira

Skólahaldi aflýst 14.febrúar 2020

Skólahaldi aflýst 14.febrúar 2020
Lesa meira

Litlu jól!

Litlju jól skólans verða haldin miðvikudaginn 18. desember klukkan 15:00. Þann dag mæta börn í skólann klukkan 10:00. Það er enginn skólaakstur heim og allir velkomnir á litlu jólin okkkar. Skólinn hefst aftur 6. janúar samkvæmt stundaskrá en þréttandagleði verður haldin 7. janúar og þá mæta börnin klukkan 10! Sjáumst hress og kát á gleðinni á miðvikudag!
Lesa meira