Fréttir

Jól í skókassa

Jól í skókassa

Ţađ voru glađir nemendur sem sendu jólagjafir í skókassa af stađ í ferđalag til Úkraínu til ađ gleđja börn á ýmsum aldri. Ţau tóku ţátt í verkefni sem kallast jól í skókassa og felst í ţví ađ safna gagnlegum gjöfum í skókassa til ađ gleđja önnur börn sem búa viđ fátćkt eđa ađra erfiđleika.
Lesa meira
Gćludýradagurinn

Gćludýradagurinn

Í dag var uppáhaldsdagurinn okkar allra, gćludýradagurinn. Ţađ komu alls konar unađsdýr í heimsókn. allt frá fuglum til geita!
Lesa meira
Kartöfludagurinn

Kartöfludagurinn

Síđasta fimmtudag tókum viđ upp kartöflur og grćnmeti í sólskini. Uppskeran var góđ. Nemendum gafst kostur á ađ taka međ sér kartöflur heim.
Lesa meira
Haustferđ 2018

Haustferđ 2018

Lesa meira
Afmćlisgjöf

Afmćlisgjöf

Lesa meira

Foreldradagur

Lesa meira
Skólabyrjun

Skólabyrjun

Lesa meira
Hópurinn í Sívala turninum

Danmerkurferđ

Í lok maí fóru nemendur í 9. og 10.bekk í skólaferđalag til Danmerkur. Viđ byrjuđum í Billund ţar sem viđ fórum í Lalandia og Legoland. Fórum svo til Köben og ţar gerđum viđ margt skemmtilegt; fórum í dýragarđ, tívolí, leigđum okkur hjól og stukkum í sjóinn svo eitthvađ sé nefnt. Viđ vorum afar heppin međ veđur - og erum viđ öll sammála um ađ ferđin hafi veriđ frábćr í alla stađi.
Lesa meira

Skólaslit Brúarásskóla

Lesa meira
Háskólalestin

Háskólalestin

Nemendur í 7.-8. bekk taka ţátt í Háskólalestinni föstudaginn 25. maí. Á laugardeginum 26. maí er síđan fjör og frćđsla fyrir alla fjölskylduna, vísindaveisla milli 12-16 í Egilsstađaskóla. Endilega kíkja viđ međ krakkana.
Lesa meira

Svćđi

BRÚARÁSSKÓLI - FLJÓTSDALSHÉRAĐI

Brúarási, 701 Egilsstađir / Sími: 470 0625 / Netfang: bruarasskoli@fljotsdalsherad.is
Skólastjóri: Stefanía Malen Stefánsdóttir