Fréttir

LEGO-ferðin

Stúlkurnar í 0% englum gerðu ljómandi góða ferð til Pamplona, stóðu sig mjög vel í öllum kynningum, voru tilnefndar til tveggja verðlauna, fyrir Team Work og Gracious Professionalism.
Lesa meira