Fréttir

Ungir listamenn

Þessir ungu listamenn í 2. - 4. bekk unnu þetta stóra listaverk, þ.s. myndefnið var hreindýr og villtu spendýrin okkar í íslenskri náttúru. Við samþættum þetta verkefni í íslensku, myndmennt og samfélagsfræði. Glæsilegt listaverk hjá þeim.
Lesa meira