05.12.2014
Hjartans þakkir fyrir komuna, þið foreldrar sem komuð og tókuð þátt í jólaföndri með okkur sl. miðvikudag. Þarna fengu sauma-, málningar- og perlunarhæfileikarnir heldur betur að njóta sín.
Lesa meira
20.11.2014
Nemendur 2. - 7. bekkjar hafa nú lokið við að gera jólakort þessa árs. Þau verða til sölu á jólaföndursdegi skólans - og eru afskaplega glæsileg í ár :-)
Lesa meira
20.11.2014
Hér koma loksins nokkrar myndir af bekkjakvöldi miðstigs, sem var haldið í lok október. Myndirnar eru flestar af "mínútuþrautum" sem við fórum í.
Lesa meira
20.11.2014
Við höfum gert marglyttur í þessari viku og svo tókum við myndavélina með í íþróttasalinn :)
Lesa meira
19.11.2014
Nemendur 2. - 4. bekkjar létu sköpunargáfuna njóta sín í vikunni, fengu að velja sér hljóðfæri og semja sína eigin tónlist. Hér er stutt myndband með tónlist þeirra, njótið vel.
Lesa meira