20.11.2014
Hér koma loksins nokkrar myndir af bekkjakvöldi miðstigs, sem var haldið í lok október. Myndirnar eru flestar af "mínútuþrautum" sem við fórum í.
Lesa meira
20.11.2014
Við höfum gert marglyttur í þessari viku og svo tókum við myndavélina með í íþróttasalinn :)
Lesa meira
19.11.2014
Nemendur 2. - 4. bekkjar létu sköpunargáfuna njóta sín í vikunni, fengu að velja sér hljóðfæri og semja sína eigin tónlist. Hér er stutt myndband með tónlist þeirra, njótið vel.
Lesa meira
10.11.2014
Nú er ég (Margrét) óðum að læra betur á síðuna og hef núna sett inn fleiri myndir og prófa að setja inn frétt ;)
Lesa meira