Marglyttur og íţróttir í leikskólanum

Marglyttur og íţróttir í leikskólanum
Klara í ţrautabrautinni

Heil og sćl öll. Nú eru komnar nýjar myndir úr leikskólastarfinu. Ţćr má finna hér.

Mig langar ađ nýta tćkifćriđ og segja ađeins frá ţeim efniviđ sem viđ notumst viđ í starfinu okkar hérna í leikskólanum. Nánast í hverju einasta föndurverkefni sem viđ tökum okkur fyrir hendur erum viđ ađ nýta eitthvađ sem annars flokkast sem sorp og fćri í rusl eđa í endurvinnslu. Í haust höfum viđ t.d. gert leđurblökur, vörubíl og bát úr eggjabökkum og dollum undan skyri/sýrđum rjóma, draugarnir voru uppvöđluđ síđa úr dagblađi og afgangsefni úr handmenntastofunni og í ţessari viku gerđum viđ marglyttur til ađ hengja upp og notuđum til ţess gosflöskur. Viđ notuđum ađeins neđri helming flöskunnar, en fundum ţá nćsta verkefni sem nýtir efri part flöskunnar. Blöđin sem viđ teiknum og litum á erum viđ langoftast ađ endurnýta, ţ.e. eitthvađ annađ er á hinni hliđinni. Ţegar viđ ćfum okkur ađ klippa, ţá erum viđ ađ klippa niđur gömul dagblöđ og hin ýmsu tímarit og bćklinga sem koma í hús og voru á leiđinni í endurvinnsluna. Ţađ er gaman, krefjandi og lćrdómsríkt fyrir bćđi okkur Elsu og nemendurna ađ finna leiđir til ađ nýta ţađ sem annars teldist sorp og sjá annađ í hlutunum en ţeir eru í raun. Hverjum hefđi dottiđ í hug ađ ţađ vćri hćgt ađ gera mús úr ónýtum geisladisk? 

Ţađ er gaman ađ vinna međ ţennan efniviđ og krakkarnir eru duglegir ađ taka ţátt, sjá ađrar hliđar á hlutunum og eru jákvćđ í ađ nýta ţá! 

Bestu kveđjur Margrét Dögg og Elsa Björg

 


Svćđi

BRÚARÁSSKÓLI - FLJÓTSDALSHÉRAĐI

Brúarási, 701 Egilsstađir / Sími: 470 0625 / Netfang: bruarasskoli@fljotsdalsherad.is
Skólastjóri: Ásgrímur Ingi Arngrímsson