Upplestrarkeppni

Árleg upplestrarkeppni í 7. bekk var haldin í skólanum í síđustu viku. Sigursteinn Arngrímsson var valinn fulltrúi Brúarásskóla og Ţorbjörg Eiríksdóttir sem varafulltrúi í Stóru upplestrarkeppninni sem haldin var núna miđvikudaginn 13. mars í Egilsstađaskóla. Sigursteinn stóđ sig međ sóma í ţeirri keppni.


Svćđi

BRÚARÁSSKÓLI - FLJÓTSDALSHÉRAĐI

Brúarási, 701 Egilsstađir / Sími: 470 0625 / Netfang: bruarasskoli@fljotsdalsherad.is
Skólastjóri: Sigríđur Stella Guđbrandsdóttir