Skólabyrjun

Ţađ styttist sumarfríiđ. Leikskólinn opnar miđvikudaginn 15. ágúst og fyrsti dagur grunnskólans er foreldradagur, fimmtudaginn 23. ágúst. Skólaakstur og hefđbundin stundaskrá er frá föstudeginum 24. ágúst. Skólinn sér um námsgögn líkt og síđasta vetur. Gott ađ minna á ađ nokkrar vikur eru í skólabyrjun og ţví tilvaliđ ađ vera dugleg ađ láta börnin lesa svo ţau komi vel undirbúin í nýjan bekk.


Svćđi

BRÚARÁSSKÓLI - FLJÓTSDALSHÉRAĐI

Brúarási, 701 Egilsstađir / Sími: 470 0625 / Netfang: bruarasskoli@mulathing.is
Skólastjóri: Ásgrímur Ingi Arngrímsson