Skíđaferđ

Skíđaferđin okkar var farin 14. mars. Hún gekk ljómandi vel og nemendur mjög dugleg ađ renna sér. Í ţessum ferđum er alltaf einhverjir sem eru ađ stíga sín fyrstu skref í brekkunum og frábćrt ađ fygjast međ ţví ţegar ţau ná tökum á tćkninni og öđlast sjáfstraust í verkefninu.


Svćđi

BRÚARÁSSKÓLI - FLJÓTSDALSHÉRAĐI

Brúarási, 701 Egilsstađir / Sími: 470 0625 / Netfang: bruarasskoli@fljotsdalsherad.is
Skólastjóri: Sigríđur Stella Guđbrandsdóttir