Öskudagurinn

Í skólanum í dag voru ýmsar furðuverur á kreiki. Dagskráin byrjaði á hefðbundinni marseringu. Kötturinn var sleginn úr tunnunni og nemendur reyndu sig í limbói. Farið var í skotbolta og viðurkenningar veittar fyrir frumlegasta og flottasta búningana.    Myndir hér - Öskudagurinn