Öskudagsgleði

Öskudagur var haldinn hátíðlegur með hefðbundnum hætti hér í Brúarásskóla. Börnin mættu í skrautlegum búningum, við héldum öskudagsskemtun með leik- og grunnskóla . Við slógum svo köttinn úr tunnunni, fengum nammi og reyndum á liðleikann í limbó!

Sigurvegarar í búningakeppni að þessu sinni:

Eldri frumlegastur: Mekkín Ann

Eldri Flottastur: Máni Benediktsson

Yngri frumlegastur: Tumi Benediktsson

Yngri Flottastur: Sigbjörn Viktor Jóhannsson

Myndir af skemmtuninni má sjá hér.