Heimsókn frá ræktanda

Í dýravalinu í dag kom ræktandi í heimsókn með hunduna sína. Birgitta frá Laxdalsræktun kom í skólann með hundana Bellu og Bonný. Nemendur lærðu að sýna hundana og gera þá til fyrir sýningu. Þeir æfðu sig í að sýna þá eins og gert er á sýningum.   Dýraval