Haustferđ 2018

Haustferđin var farin í síđustu viku og gekk alveg ljómandi vel. Gengiđ var í Jökuldalsheiđinni og allir nemendur skođuđu Sćnautasel og ţar var grillađ. Eldri nemendur gengu síđan milli annarra eyđibýla og gistu síđan í Möđrudal. Síđari daginn var gengin merkt gönguleiđ í Möđrudal. Myndir úr ferđinni eru á myndasíđunni.


Svćđi

BRÚARÁSSKÓLI - FLJÓTSDALSHÉRAĐI

Brúarási, 701 Egilsstađir / Sími: 470 0625 / Netfang: bruarasskoli@mulathing.is
Skólastjóri: Ásgrímur Ingi Arngrímsson